Reiðleiðir: 37 Sælingsdalsheiði

 

 Leiš 37: Sęlingsdalsheiši

Af Fellsstrandarvegi eða úr botni Hvammsfjarðar (leið 36) er farið upp með Sælingsdalsá, fram Sælingsdal, framhjá sammefndum bæ og þaðan upp nokkuð bratta hlíð og er þá komið á Sælingsdalsheiði. Þar uppi er komið á línuveg sem fylgt er yfir og niður og annaðhvort farið niður Hvammsdal að Kjarlaksvöllum og Miklabæ eða niður Belgsdal að Múlabæjunum.

 

GPS ferill: Leið 37a.

GPS ferill: Leið 37b.

 

Bláar leiðir eru aðalleiðir, rauðar leiðir aukaleiðir og grænar þar sem ríða þarf á akvegi. Heil lína er teiknuð nákvæmlega, yfirleitt eftir GPS ferli en rofin lína er ekki nákvæm. Kort birt með leyfi frá Garmin á Ísklandi, Samsýn og Landmælingum Íslands.

 

Við hvetjum hestamenn til að skipuleggja ferðir sínar í samráði við landeigendur og bendum á lög og reglur þar að lútandi, sjá nánar hér.

 

 

 

 

 

 
 

 

1.
Búðardalur - Nesoddi
29.
Hálsagötur
2.
Kambsnes og Lækjarskógsfjörurr
30.
Ljárskógar - Brunngilsdalur
3.
Langavatnsdalur
31.
Ljárskógar - Hróðnýjarstaðir
4.
Langavatnsdalur - Hítarvatn um Mjóadal
32.
Búðardalur - Svarfhóll
5.
Hítardalsleið (yfir Svínbjúg)
33.
Sölvamannagötur
6.
Fossavegur
34.
Hólmavatnsheiði
7.
Flatnavegur
35.
Svarfhóll - Smyrlhóll
8.
Heydalsvegur
36.
Um Hvammssveit, Fellsströnd og Klofning
9.
Rauðamelsheiði
37.
Sælingsdalsheiði
10.
Sátuhryggjarvegur
38.
Skerðingsstaðir - Skeggöxl
11.
Gamli Skógarstrandarvegurinn
39.
Hvammur - Skeggöxl
12.
Hreppstjóravegur
40.
Hofakur - Skeggöxl
13.
Litli-Langidalur - Skógarstrandarvegur
41.
Fellstrandarvegur - Skeggöxl
16.
Reykjadalur - Norðurárdalur um Sanddal
42.
Sælingsdalur - Skeggöxl - Búðardalur
17.
Brattabrekka, gamla leiðin
43.
Skarðið
18.
Haukadalur - Reykjadalur eða Sanddalur
44.
Villingadalur - Galtardalur
19.
Haukadalsskarð
45.
Hallsstaðir - Skeggöxl
20.
Haukadalur - Fornihvammur
46.
Stóra-Tunga - Hallsstaðir um Galtardal
21.
Prestagötur
47.
Svínaskógur - Staðarfell
22.
Litla-Vatnshorn - Kirkjuskógur
48.
Með Flekkudalsá
23.
Saurstaðaháls
49.
Dagverðarnes
24.
Haukadalur - Sanddalur
51.
Hvolsdalur - Brunngilsdalur
27.
Með Miðá
52.
Snartartunguheiði
28.
Búðardalur - Ljárskógar
53.
Krossárdalur

 

 

Hestamannafélagið Glaður, Sunnubraut 7, 370 Búðardal. Tölvupóstur: Formaður | Vefstjóri