Ýmsir tenglar:

Bikarmót Vesturlands 2006 - unglingaflokkur

Mánudagur 31. júlí 2006

Hér eru myndir Björns Antons Einarssonar úr úrslitum unglingaflokks og aðrar myndir eru á þessum síðum:

 

Vígsluathöfnin

Barnaflokkur

Fjórgangur opinn flokkur og ungmennaflokkur

Fimmgangur opinn flokkur

Tölt opinn flokkur og ungmennaflokkur

Gæðingaskeið

 

 

Ingólfur Örn Kristjánsson, Snæfellingi á Hettu frá Útnyrðingsstöðum en hann hlaut

1. sætið í fjórgangi og tölti unglinga.

 

 

Anna Heiða Halldórsdóttir, Faxa á Snædísi frá Stekkum. Anna Heiða hlaut

2. sætið í fjórgangi og tölti unglinga.

 

 

Þorsteinn Ragnarsson, Snæfellingi á Hólmstjörnu frá Hamrahlíð. Þorsteinn hlaut

3. sætið í fjórgangi og tölti unglinga.

 

 

Brá Atladóttir, Snæfellingi á Marra frá Ólafsvík. Brá hlaut 4. sætið í fjórgangi og tölti

unglinga.

 

 

Signý Hólm Friðjónsdóttir, Glað á Lýsingi frá Kílhrauni en Signý hlaut 5. sætið í

fjórgangi og tölti unglinga.

 

 

Verðaunaafhending í unglingaflokki: Signý Hólm og Lýsingur, Brá og Marri,

Þorsteinn og Hólmstjarna, Anna Heiða og Snædís og Ingólfur Örn og Hetta.

 

 

Fara efst á síðu

 

 

Hestamannafélagið Glaður, Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal. Tölvupóstur: Formaður | Vefstjóri