Ýmsir tenglar:

Hestaþing Glaðs 2012

Miðvikudagur 20. júní 2012

Hestaþingið fór fram dagana 16. og 17. júní s.l. og að þessu sinni var 17. júní hátíðahöldum blandað inn í dagskrána sem kom skemmtilega út. Hér eru fyrst nokkrar myndir sem Björk Guðbjörnsdóttir sendi okkur.

Verðlaunaafhending í A-flokki gæðinga Sjöfn Sæmundsdóttir hlaut ásetuverðlaun Glaðs Verðlaunaafhending í B-flokki gæðinga Verðlaun afhent í B-flokki gæðinga Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Bíldur frá Dalsmynni sem Arna Hrönn Ámundadóttir reið í barnaflokki Verðlaun afhent í unglingaflokki og ungmennaflokki

 

Svo eru hér myndir sem Steinunn Matthíasdóttir tók af 17. júní hátíðahöldunum.

Skrúðgangan: hestamenn, lögregla, skátar... Skrúðgangan að nálgast mótssvæði Glaðs Skrúðgangan nálgast enn og enn ..... Góð þátttaka í skrúðgöngunni Fólk í skrúðgöngu Fólk í skrúðgöngu Gullfallegar gamlar dráttarvélar komu í kjölfar skrúðgöngunnar Jóhannes Haukur Hauksson flutti hátiðarræðu Formaður Glaðs hjálpar Fjallkonunni í söðulinn aftur, þó það nú væri...

 

Við þökkum Björk og Steinunni kærlega fyrir myndirnar!

 

 

Hestamannafélagið Glaður, Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal. Tölvupóstur: Formaður | Vefstjóri