Nefndir:

 

Kynbótanefnd 2019-2020

 

Valberg Sigfússon, formaður Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal 894 0999 valbergs@mi.is
Guðbjörn Guðmundsson Magnússkógum, 371 Búðardal 894 0058 gubbig@simnet.is
Styrmir Sæmundsson Gufudalslandi 6, 380 Reykhólahreppi 847 8097 gufudalur@gmail.com

Hlutverk:

Kynbótanefnd Glaðs er tengiliður félagsins inn í Hrossaræktarsamband Vesturlands en Glaður er nú deild í sambandinu. Nefndarmenn eru sjálfkjörnir fulltrúar Glaðs á aðalfund HrossVest.

 

Hestamannafélagið Glaður, Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal. Tölvupóstur: Formaður | Vefstjóri