Ýmsir tenglar:

Vetrarleikum aflýst

Föstudagur 21. apríl 2023

Því miður verðum við að aflýsa vetrarleikunum sem við ætluðum að halda á morgun, þátttakan er ónóg.

Vetrarleikar Glaðs 22. apríl

Laugardagur 15. apríl 2023

Vetrarleikarnir fara fram á reiðvellinum í Búðardal laugardaginn 22. apríl og hefst mótið stundvíslega klukkan 13:00.

 

Dagskrá:
Forkeppni
Tölt:

pollafl. frjáls aðferð

barnaflokkur T7

unglinga- og ungmennaflokkur T3

Opinn flokkur T3

Fjórgangur:
opinn flokkur V2

barnaflokkur V5

unglinga- og ungmennaflokkur V2

Fimmgangur F2 opinn flokkur

Úrslit
Tölt:

barnaflokkur

unglinga- og ungmennaflokkur

opinn flokkur.
Fjórgangur:

opinn flokkur

barnaflokkur

unglinga- og ungmennaflokkur
Fimmgangur: opinn flokkur

 

Takið eftir að í barnaflokki verður keppt í V5 (frjáls ferð á tölti, brokki, feti og stökki) og í T7 (hægt tölt og tölt á frjálsri ferð).

Skráningar:
Eins og áður skrá keppendur sig með Skráningakerfi SportFengs. Þurfi einhver aðstoð við skráningar er sjálfsagt að hafa samband við: Þórð í 893 1125 eða thoing@centrum.is
Gjaldið er kr. 2500 á skráningu. Skráningafrestur er til kl 20:00 fimmtudagskvöldið 20. apríl og sami frestur gildir um greiðslu skráningagjalda. Í pollaflokkinn er skráð á staðnum og þar eru engin skráningagjöld.

 

Aðalfundur 12. apríl

Miðvikudagur 5. apríl 2023

Aðalfundur Hestamannafélagsins Glaðs verður haldinn í Dalabúð miðvikudaginn 12. apríl kl. 20.

 

Dagskrá:
1. Kosning starfsmanna fundarins.
2. Skýrsla stjórnar.
3. Reikningar lagðir fram.
4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
5. Reikningar bornir undir atkvæði.
6. Kosningar skv. 6. grein laga félagsins.
7. Kosning nefnda.
8. Ákvörðun árgjalds.
9. Önnur mál.

Vetrarleikar 22. apríl

Föstudagur 24. mars 2023

Ákveðið hefur verið að halda vetrarleikana laugardaginn 22. apríl næstkomandi en ekki 1. apríl eins og áður hafði verið áætlað. Þeir félagsmenn sem ætla sér að járna fyrir páskana hafa þá tækifæri til að þjálfa fyrir mót. Keppt verður í tölti, fjórgangi og fimmgangi. Mótið verður nánar auglýst fljótlega.

 

 

 

Fara efst á síðu

(..)

 

 

 

Hestamannafélagið Glaður, Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal. Tölvupóstur: Formaður | Vefstjóri