Fundargerðir:

Fundargerðir

Aðalfundur 8. apríl 2018

Endurritað úr fundargerðarbók Glaðs á ábyrgð ritara:

 

Aðalfundur í Hestamannafélginu Glað haldin í Dalabúð Búðardal þann 8 apríl kl 17:00.

Á fundinn eru mættir 20 félagar.

 

1. Þórður Ingólfsson formaður félagsins setti fundinn  og bauð fólkið velkomið, kosning starfmanna á fundinum og stungið uppá að  Þórður yrði  fundarstjóri og Vilberg yrði ritari og var það samþykkt.

 

2. Farið yfir skýrslu stjórnar.

Æskulýðsnefnd:  Karólína fór yfir Æskulýðsmálin og sagði frá námskeiðshaldi og það sem Linda er búin að vera að gera í vetur.  Síðan sagði hún frá námskeiði í Skáney og var mikil ánægja með það námskeið.
Skemmtinefnd:  Þórður fór aðeins yfir starf nefndarinnar.
Tæknideild:  Svala fór yfir málin og talaði um að það sé orðið léttara og er verða imbaproof.
Reiðveganefnd ;  Þórður fór yfir hvað var gert við peningana sem síðast var úthlutað og það eru mörg aðkallandi verkefni sem væri gott komast í. Síðan er búið að sameina Hestamannafélög í Borgarfirðinum og var því velt upp hvernig úthlutunin yrði,  hvort það væri skipt jafnt á milli félagana eins það hefur verið undanfarið eða hvort nýja félagið færi fram á fá meira því þeir væru búnir að sameinast.
Kynbótanefnd : Valberg sagið að lítið væri búið að vera í gangi og lítur út fyrir litla starfsemi.
Afmælisnefnd :  þar sem félagið er að vera 90 ára eru komnar hugmyndir að halda hátíð sem er í svipuðu sniði og árhátið Vesturlands og verði ca miðjan nóvember eða 10 nóv.
Halda kannski mót á Nesodda bara svona uppá gamanið til að rifja upp góðar minningar.  Þann 20 júlí er hugmynd að fara ríðandi í Hjarðarholt í hátíðarmessu vegna 90 ára afmælis og fara þangað uppábúinn í félagsbú ninginum.
Nesoddi :  Svala fór yfir Nesoddamálið og sagði frá því að Valberg fór með Óla Sveins og sagði að þetta gengi hægar enn menn vildu.  Mál færu að skýrast áður en komi að nauðungarsölu þann 20 maí.  Valberg sagði frá fundinum og stöðu mála.
Fjórðungsmót :   Það var gott mót í alla staði en það var tap var á rekstri sem félögin tóku jafnt á sig.  Farið var yfir orskakir og hvernig hægt væri að standa betur að þessu, en Glaður hefur oftast fengið ágoða af undanförnum mótum þannig við erum ekki að kljást við viðvarandi vandamál og vonandi verði staðið betur að næsta móti.

 

3. Farið yfir reikninga.  Svala gjaldkeri fór yfir reikninga félagsins.  Á rekstrareikningi eru gjöld samtals 3.797.208  og tekjur samtals 3.839.475   Rekstrarniðurstaða fyrir afskriftir eru því 42.267  Afskriftir eru 317.868 og er þá rekstraniðurstaða -275.601

Á efnahagsreikningi  er eigið fé 8.669.742 og eru skuldir og eigið fé samtals 9.148.737

 

4. Umræður um skýrslu stjórnar. Bryndís á Geirmundastöðum spurði um Nesodda höllina og fjármögnun til að lækka skuldir Nesodda og spurði hvort sveitafélagið ætti að komm með inní þetta og henni fyndist að við ættum ekki að ganga á reikninga félagsins.

Síðan komu sveitastjórnarmenn inná þetta og fór umræðan um víðan völl.
Svala kom síðan inná að það hafi verið samtal við sveitstjórn en það þyrfti að vera ljósari sýn áður en það verður talað við þá aftur.
Valberg kom inná að við höfðum verið aðeins lin gagnvart sveitafélaginu og við ættum að tala við þau aftur. Og þeir sveitastjórnarmenn sem voru á fundinum sögðu að það gæti verið von um að sveitafélagið gæti komið örlítið til móts við félagið í þessum málum.
Heiðrún kom með athugasemd að styrkirnir yrðu sýnlegri í uppgjöri fræðslunefndar þar sem hann er eyrnarmerktur því.  Svala svaraði því og kom inná að það væri ekki skylda að það væri sýnileg en kannski væri það skemmtilegra og tók hún það til greina.

 

5. Reikningarnir voru bornir upp og voru þeir samþykktir með öllum greiddum atkvæðum.

 

6. Kostningar skv. 6. Grein laga félagsins.

- formaður og varaformaður til 3 ára

- skoðurnarmaður reikninga (annar tveggja) til 2 ára

- fulltrúar á sambandsþing UDN                                                                                                               

Formanskjör:  Þórður ættlar að hætta núna og eru komanar 2 framboð milli Valbergs og Heiðrúnar Söndru. Gengið til atkvæðagreiðslu og fór kosning þanning:
Valberg fékk 15 atkvæði

Heiðrún fékk 5 atkvæði
Valberg er því rétt kjörinn formaður,  Þórði er þakkað fyrir vel unnin störf.
Varaformaður:  Heiðrún Sandra gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu og var henni þakkað fyrir vel unnin störf.
Þórður kom með tillögu um Svönu í Lindarholti sem síðan reyndi að koma með aðrar tillögur en gaf síðan kost á sér.  Var hún kosin með öllum greiddum atkvæðum.
Skoðurnarmenn reikninga:
Þar kom tillaga að Bryndís á Geirmundastöðum yrði kosin til 2 ára og var samþykkt samhljóða
og síðan að Þórður yrði kosin til 1 árs samþykkt samhljóða.
Fulltrúar á sambandsþing UDN:  Þórður leggur til að því sé vísað til stjórnar
Samþykkt samhljóða.
LH þing kosning:  Þórarinn í Hvítadal stakk uppá Svönu í Lindarholti, Valberg formanni og Þórði. Varamenn yrðu Svala gjaldkeri og Heiðrún Sandra
Samþykkt samhljóða.

 

7. Kosning nefnda skv. tillögu stjórnar eða aðalfundar

Nefndirnar verða svona uppsettar að tillögu stjórnar og aðalfundar.

Fræðslunefnd


Svala Svavarsdóttir, formaður

Brekkuhvammi 10, 370 Búðardal

861 4466

budardalur@simnet.is

Björk Guðbjörnsdóttir

Barðastöðum 55, 112 Reykjavík

898 6227

fimleikabjork@gmail.com

Sigrún Hanna Sigurðardaóttir

Lyngbrekku, 371 Búðardal

862 5718

sighannasig@gmail.com

Svanborg Einarsdóttir

Gillastöðum, 371 Búðardal

895 1437

svanborgjon@simnet.is

Styrmir Sæmundsson

Fremri-Gufudal, 380 Reykhólahreppi

847 8097

gufudalur@gmail.com

Mótanefnd


Gísli Sverrir Halldórsson, formaður

Ægisbraut 19, 370 Búðardal

862 9005

gisli@vet.is

Guðbjörn Guðmundsson

Magnússkógum, 371 Búðardal

894 0058

gubbig@simnet.is

Eyþór Jón Gíslason

Brekkuhvammi 10, 370 Búðardal

898 1251

brekkuhvammur10@simnet.is

Inga Heiða Halldórsdóttir

Stekkjarhvammi 4, 370 Búðardal

864 2172

ingheida@hotmail.com

Skjöldur Orri Skjaldarson

Sunnubraut 12, 370 Búðardal

899 2621

skjoldur@audarskoli.is

Kynbótanefnd


Valberg Sigfússon, formaður

Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal

894 0999

valbergs@mi.is

Guðbjörn Guðmundsson

Magnússkógum, 371 Búðardal

894 0058

gubbig@simnet.is

Styrmir Sæmundsson

Gufudalslandi 6, 380 Reykhólahreppi

847 8097

gufudalur@gmail.com

Reiðveganefnd


Þórður Ingólfsson, formaður

Stekkjarhvammi 13, 370 Búðardal

893 1125

thoing@centrum.is

Ólafur Guðjónsson

Leiksskálum, 371 Búðardal

434 1390

leikskalar@simnet.is

Valberg Sigfússon

Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal

434 1390

valbergs@mi.is

Reiðveganefnd Vesturlands:


Þórður Ingólfsson

Sunnubraut 7, 370 Búðardal

893 1125

thoing@centrum.is

Tölvu- og Tækninefnd

Þórður Ingólfsson

Sunnubraut 7 , 370 Búðardal

893 1125

thoing@centrum.is

Eyþór Jón Gíslason

Brekkuhvammi 10, 370 Búðardal

898 1251

brekkuhvammur10@simnet.is

Sigurður Bjarni Gilbertsson

Borgarbraut 1, 370 Búðardal

777 6320

siggi-bjarni@hotmail.com

Svala Svavarsdóttir, formaður

Brekkuhvammi 10, 370 Búðardal

861 4466

budardalur@simnet.is

Viðar Þór Ólafsson

Brekkuhvammi 8, 370 Búðardal

434 1624

vidar@dalir.is

 

Skemmtinefnd


Jóhanna Sigrún Árnadóttir, formaður

Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal

847 9598

hannasigga@audarskoli.is

Gunnar Bjarki Jóhannsson

Brekkuhvammi 10, 370 Búðardal

855 3559

gunnar@olinersystem.is

Málfríður Mjöll Finnsdóttir

Stekkjarhvammi 13, 370 Búðardal

893 1126

fridamjoll@centrum.is

Sigurður Bjarni Gilbertsson

Borgarbraut 1, 370 Búðardal

777 6320

siggi-bjarni@hotmail.co

Afmælisnefnd


Þórður Ingólfsson,

Sunnubraut 7, 370 Búðardal

893 1125

thoing@centrum.is

Eyþór Jón Gíslason

Brekkuhvammi 10, 370 Búðardal

898 1251

brekkuhvammur10@simnet.is

Skjöldur Orri Skjaldarson

Sunnubraut 12, 370 Búðardal

899 2621

skjoldur@audarskoli.is

 

8. Ákvörðun árgjalds

Það kom tillaga um að hækka um 500 kr árgaldið á fullorðna og verði óbreytt fyrir börn.  Þannig að árgjaldið fari úr 6000 í 6500 fyrir fullorðna.  Börn sé 2500 kr.
Samþykkt samhljóða

 

9. Önnur mál

Reiðvegamál voru rædd þar sem reiðleiðin  í Haukadal bar á góma þar sem betur mætti vera þar og síðan farið yfir aðrar leiðir sem þurfa lagfæringar.

Gísli Halldórsson vildi þakka Þórarni í Hvítadal fyrir vel unnin störf í mótanefnd eins og Heiðrún Söndru fyrir vel unnin störf.

Þórður fór yfir störf sín og vildi þakka fyrir samstarfið og óskaði nýrri stjórn velfarnaðar.

 

Fundi slitið

Vilberg Þráisson

 

 

Fara efst á síðu

Hestamannafélagið Glaður, Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal. Tölvupóstur: Formaður | Vefstjóri