Ýmsir tenglar:

Vetrarleikar og afmælishátíð 2008

Þriðjudagur 17. maí 2011

Þann 29. mars 2008 voru haldnir vetrarleikar eins og oft áður en um kvöldið var haldin afmælishátíð til að fagna 80 ára afmæli félagsins. Björn Anton Einarsson tók frábærar myndir á vetrarleikunum en myndir frá kvöldinu voru teknar af Þórði Ingólfssyni.

 

 Harald Óskar Haraldsson og Glanni frá Svarfhóli. Jónfríđur Esther Hólm Friđjónsdóttir og Júpíter frá Hallsstöđum. Viđar Ţór Ólafsson og Meitill frá Spágilsstöđum. Heiðrún Sandra Grettisdóttir og Fljóð frá Ási 1. Monica Backman og Gustur frá Svarfhóli. Signý Hólm Friđjónsdóttir og Gustur frá Grímstungu. Eyţór Jón Gíslason og Ţruma frá Spágilsstöđum. Verđlaunaafhending í tölti ungmennaflokks. Harald Óskar Haraldsson og Blakkur frá Geirmundarstöðum. Unnsteinn Kristinn Hermannsson og Neisti frá Leiđólfsstöđum. Fríđa Mjöll Finnsdóttir og Sprettur frá Tjarnarlandi. Skjöldur Orri Skjaldarson og Breiđfjörđ frá Búđardal. Verđlaun afhent fyrir fjórgang. Jón Ćgisson og Klófífa frá Gillastöđum. Verđlaunaafhending fyrir tölt. Verđlaunahafar í tölti ríđa heiđurshring. Viđar Ţór Ólafsson í gamla búningnum. Haraldur Ţórarinsson, formađur LH fćrir blóm. Heiđrún Sandra, knapi ársins 2007. Bćring Ingvarsson var gerđur ađ heiđursfélaga í Glađ. Skjöldur Stefánsson var gerđur ađ heiđursfélaga Glađs. Formađur Dreyra kom fćrandi hendi, formađur Glađs tekur viđ. Herdís Erna Gunnarsdóttir og Íris Björg Guđbjartsdóttir fluttu tónlist.

 

 

Hestamannafélagið Glaður, Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal. Tölvupóstur: Formaður | Vefstjóri