Þann 29. mars 2008 voru haldnir vetrarleikar eins og oft áður en um kvöldið var haldin afmælishátíð til að fagna 80 ára afmæli félagsins. Björn Anton Einarsson tók frábærar myndir á vetrarleikunum en myndir frá kvöldinu voru teknar af Þórði Ingólfssyni.