Eftirfarandi mótadagar hafa verið ákveðnir fyrir keppnisárið 2023:
18. febrúar: Þrígangur í reiðhöllinni kl.13:00
11. mars: Tölt í reiðhöllinni kl. 13:00
22. apríl: Vetrarleikar á reiðvellinum
19. ágúst: Opið hestaþing Glaðs
Stigakeppnin:
Stigagjöfin var samkvæmt þessari töflu síðustu árin sem hún var í gangi:
8 keppendur eða fleiri | 7 keppendur |
6 keppendur |
5 keppendur og færri |
1. sæti – 10 stig |
1. sæti – 8 stig |
1. sæti – 7 stig |
1. sæti – 6 stig |
2. sæti – 8 stig |
2. sæti – 6 stig |
2. sæti – 5 stig |
2. sæti – 4 stig |
3. sæti – 6 stig |
3. sæti – 5 stig |
3. sæti – 4 stig |
3. sæti – 3 stig |
4. sæti – 5 stig |
4. sæti – 4 stig |
4. sæti – 3 stig |
4. sæti – 2 stig |
5. sæti – 4 stig |
5. sæti – 3 stig |
5. sæti – 2 stig |
5. sæti – 1 stig |
6. sæti – 3 stig |
6. sæti – 2 stig |
6. sæti – 1 stig |
|
7. sæti – 2 stig |
7. sæti – 1 stig |
|
|
8. sæti – 1 stig |
|
|
|
Hér verður síðar (vonandi fljótt) bætt við fróðleik um farandbikara þá sem félagið er með í notkun.