Hér eru myndir sem Björn Anton Einarsson tók á Hestaþingi Glaðs í gær, þ.e. á fyrri deginum. Eins og áður erum við afskaplega þakklát Birni fyrir myndatöku hans og að mega birta myndir hans hér. Vefstjóri á eftir að setja texta við myndir, það gerist á næstu dögum.
Það hefur talsvert bæst við af myndum í þetta safn frá fyrstu birtingu svo kíkið aftur!