Ýmsir tenglar:

Gamlar myndir frá Birni Stefáni Guðmundssyni

11. október 2011

Björn Stefán Guðmundsson færði félaginu bunka af gömlum myndum sem nú hafa verið skannaðar inn. Textinn við sumar myndanna er frá Birni sjálfum. Bestu þakkir Björn!

 

Björn Stefán og Roði - tveir á tali! Björn Stefán að kenna Lindu, dóttur Konnýar og Sæmundar. Sigurður Ólafsson, söngvari situr gæðing af Dönustaðakyni, Gulu Glettu. Huldureiðmaður. Bjarni Hjartar og sú bleika. Björn að kenna. Man ekki hver þetta er? Hallur fær verðlaun, Björn afhendir. Mjög efnilegur hestamaður.   Hún rennur! Jón Hólm. Jörundur á Vatni með gæðinginn sinn, Stórstjarna. Jón E. Hallsson. Fer vel! Kokkurinn úr Stykkishólmi, Halldór. Jón Hólm og sú brúna! Nú er að sjá hvað hún getur?  Marteinn Valdimarsson og Svarri. Kristján, Stykkishólmi. Magnús Jónsson, Stykkishólmi. Fallegur var'ann og engum líkur. Erling Glerárskógum, Halldór Stykkishólmi, Halldór Borgarnesi. Allt í góðu! Björn þakkar Hróðmari Bjarnasyni góð störf.  Hallur tekur til kostanna en eitthvað er nú afturhlutinn skrýtinn. Björn verðlaunar Hólmar Pálsson.   Ekki vildi hann samþykkja fánann! Nesoddi: í forystu Jón Hólm og Hólmar Pálsson Nesoddi: þetta er flott.     Hér er hrifsað í taum?  Þetta fer vel Hróðmar!  Hólmar Pálsson verðlaunar Erling Kristinsson frá Hvítadal Fjölskylduferð. Skemmtiferð - Ljárskógafjall - allir með! Ferðalag (skemmtiferð). Stóri draumurinn.

 

 

Hestamannafélagið Glaður, Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal. Tölvupóstur: Formaður | Vefstjóri