Ýmsir tenglar:

Firmakeppni Hestaeigendafélagsins 2012

Fimmtudagur 20. apríl 2012

Í dag var sumardagurinn fyrsti og að venju var Hestaeigendafélag Búðardals með sína árlegu firmakeppni. Keppnin fór fram í björtu og fallegu veðri eins og myndirnar frá Tona (Birni Antoni Einarssyni) bera með sér. Við þökkum Tona fyrir myndirnar og Hestaeigendafélagið vill koma á framfæri þökkum til styrktaraðila.

 

Hópreiðin uppstillt. Barnaflokkur: Sigríður Ósk Jónsdóttir og Marvin frá Reykjavík. Barnaflokkur: Lydía Nína Bogadóttir og Depill frá Brávöllum. Barnaflokkur: Íris Dröfn Brynjólfsdóttir og Yrpa frá Spágilsstöðum. Barnaflokkur: Þóranna Hlíf Gilbertsdóttir og Baldur Baldurss frá Búðardal. Barnaflokkur: Hafdís Ösp Finnbogadóttir og Hekla frá Sauðafelli. Verðaunaafhending í barnaflokki. Dómarar voru Harpa Helgadóttir, Gróa Dal og Ingveldur Guðmundsdóttir. Karlaflokkur: Gunnar Örn Svavarsson og Glirnir. Karlaflokkur: Viðar Þór Ólafsson og Jóker frá Leikskálum. Karlaflokkur: Jón Ægisson og Starri frá Gillastöðum. Karlaflokkur: Gilbert Hrappur Elísson og Felix frá Búðardal. Karlaflokkur: Ástvaldur Elísson og Ögn frá Hofakri. Karlaflokkur: Skjöldur Orri Skjaldarson og Uggi frá Hamraendum. Karlaflokkur: Eyþór Jón Gíslason og Dagskrá frá Hrappsstöðum. Karlaflokkur: Sigurður Hrafn Jökulsson og Snjall frá Vatni.   Verðlaun afhent í karlaflokki. Kvennaflokkur: Inga Heiða Halldórsdóttir og Fjalar frá Breiðabólsstað. Kvennaflokkur: Dagmar Ástvaldsdóttir og Snillingur frá Hofakri. Kvennaflokkur: Heiðrún Sandra Grettisdóttir og Blævar frá Svalbarða. Kvennaflokkur: Carolin Baare-Schmidt og Rafn frá Hamraendum. Kvennaflokkur: Svanhvít Gísladóttir og Númi frá Lindarholti. Kvennaflokkur: Drífa Friðgeirsdóttir og Tígulstjarna frá Bakka. Kvennaflokkur: Herdís Erna Gunnarsdóttir og Menja frá Spágilsstöðum. Kvennaflokkur: Gyða Lúðvíksdóttir og Fjalar frá Syðri-Vogsósum. Kvennaflokkur: Margrét Guðbjartsdóttir og Næk frá Miklagarði. Kvennaflokkur: Edda Unnsteinsdóttir og Æsa frá Skarðsá. Kvennaflokkur: Ágústa Rut Haraldsdóttir og Skuggi frá Sauðafelli. Kvennaflokkur: Fríða Mjöll Finnsdóttir og Sprettur frá Tjarnarlandi. Verðlaunaafhending í kvennaflokki. Pollaflokkur. Pollaflokkur. Pollaflokkur. Pollaflokkur. Pollaflokkur. Pollaflokkur. Pollaflokkur. Pollaflokkur. Pollaflokkur. Pollaflokkurinn ásamt dómurum.

 

 

 

Hestamannafélagið Glaður, Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal. Tölvupóstur: Formaður | Vefstjóri