Þann 31. maí var krökkunum sem höfðu verið á reiðnámskeiði í vetur boðið í stutta hestaferð niður í fjöru hjá Laxárósi. Þar var stoppað og spjallað og svo riðið heim aftur og þá grillað. Svala Svavarsdóttir tók myndir sem við fengum að birta hér.
Hestamannafélagið Glaður, Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal. Tölvupóstur: Formaður | Vefstjóri