Ýmsir tenglar:

Fjöruferð í námskeiðsslútti 2012

Föstudagur 8. júní 2012

Þann 31. maí var krökkunum sem höfðu verið á reiðnámskeiði í vetur boðið í stutta hestaferð niður í fjöru hjá Laxárósi. Þar var stoppað og spjallað og svo riðið heim aftur og þá grillað. Svala Svavarsdóttir tók myndir sem við fengum að birta hér.

 

Íris og Katrín Katrín, Sara, Eggert Kári og Brynjólfur Eydís Lilja og Þóranna Lydía og Íris Kennarinn með lokaskilaboðin til Katrínar Gunnar Örn, Helgi Fannar, Magnús, Birta og Marta Lind Hugað að því að fara aftur í hnakkinn Hrossafætur kældir í sjónum Gleði í sjónum hjá Laxárósi Í land aftur Komið upp á þurrt Allir komnir í land og hugað að heimferð

 

 

Hestamannafélagið Glaður, Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal. Tölvupóstur: Formaður | Vefstjóri