Þann 7. júní komu nokkrir félagar saman á mótssvæði Glaðs og hreinsuðu til, slógu gras í áhorfendabrekkunni og gerðu ýmislegt annað svo mótssvæðið verði þokkalegt á hestaþinginu okkar eftir rúma viku. Svala Svavarsdóttir tók þessar myndir.
Hestamannafélagið Glaður, Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal. Tölvupóstur: Formaður | Vefstjóri