Ýmsir tenglar:

Hestaþing Glaðs 2013

Laugardagur 22. júní 2013

Hestaþingið okkar fór fram í björtu og góðu veðri dagana 15.-16. júní 2013. Björk Guðbjörnsdóttir tók þessar myndir allar nema þá síðustu sem tekin er í dómpalli. Björk leyfði okkur góðfúslega að birta myndirnar sínar hér og kunnum við henni bestu þakkir fyrir.

 

Einnig má benda á að Björn Anton Einarsson og Iðunn Silja Svansdóttir tóku bæði myndir á mótinu og hjá þeim er hægt að fá myndir keyptar. Myndirnar þeirra eru á facebook síðum þeirra.

 

 

 

Hestamannafélagið Glaður, Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal. Tölvupóstur: Formaður | Vefstjóri