Nefndir:

 

Reiðveganefnd 2023-2024

 

Skjöldur Orri Skjaldarson Brekkuhvammi 1, 370 Búðardal 899 2621 skjoldur@audarskoli.is
Valberg Sigfússon Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal 894 0999 valbergs@mi.is
Þórarinn Birgir Þórarinsson Hvítadal, 371 Búðardal 864 2163 rbiggi@simnet.is
Fulltrúi í Reiðveganefnd Vesturlands:
Valberg Sigfússon Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal 894 0999 valbergs@mi.is

 

Hlutverk:

Reiðveganefnd er ætlað að vera stjórn félagsins til ráðgjafar varðandi byggingu og legu reiðvega á starfssvæði félagsins. Nefndin gerir því tillögur um reiðvegi sem hún leggur fyrir stjórn. Með nefndinni starfar fulltrúi félagsins í Reiðveganefnd Vesturlands sem er um leið tengiliður félagsins við Vegagerðina og LH í þessum málaflokki.

 

Hestamannafélagið Glaður, Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal. Tölvupóstur: Formaður | Vefstjóri