Hér eru myndir Björns Antons Einarssonar frá úrslitum í fimmgangi (því miður ekki þó af öllum keppendum) og aðrar myndir eru á þessum síðum:
Fjórgangur opinn flokkur og ungmennaflokkur
Tölt opinn flokkur og ungmennaflokkur
Ísólfur Líndal Þórisson, Snæfellingi á Kjarna frá Lækjamóti, Ísólfur hlaut 1. sætið í fimmgangi.
Tveir samtaka Snæfellingar: Lárus Ástmar Hanneson (nær) á Loga frá Reykhólum og
Skúli L. Skúlason á Klöru frá Lambastöðum. Lárus hlaut 2. sætið í fimmganginum og
Skúli 3. sætið.
Skjöldur Orri Skjaldarson, Glað á Mosa frá Lundum II. Skjöldur fékk 4. sætið í fimmgangi.