Ýmsir tenglar:

Bikarmót Vesturlands 2006 - tölt

Mánudagur 31. júlí 2006

Hér eru myndir Björns Antons Einarssonar frá úrslitum í opnum flokki og ungmennaflokki í tölti og aðrar myndir eru á þessum síðum:

 

Vígsluathöfnin

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

Fjórgangur opinn flokkur og ungmennaflokkur

Fimmgangur

Gæðingaskeið

 

 

Guðmundur Margeir Skúlason, Snæfellingi á Örlát frá Hallkelsstaðahlíð. Guðmundur Margeir var eini keppandi ungmennaflokks en stóð sig vel og var vel að sínum verðlaunum kominn. Hann reið úrslitin með opna flokknum.

 

 

Skjöldur Orri Skjaldarson, Glað og Snerrir frá Bæ hlutu 1. sæti í opnum flokki í tölti.

 

 

Jóhann Kristinn Ragnarsson, Snæfellingi á Feyki frá Neistastöðum en Jóhann hlaut

2. sætið í töltinu.

 

 

Ísólfur Líndal Þórisson, Snæfellingi hlaut 3. sætið í tölti á Skáta frá Skáney.

 

 

Björg María Þórsdóttir, Faxa á Mjölni frá Hesti en Björg hlaut 4. sætið.

 

 

Valberg Sigfússon, Glað lenti í 5. sæti á Elvu frá Miklagarði.

 

 

Fara efst á síðu

 

 

Hestamannafélagið Glaður, Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal. Tölvupóstur: Formaður | Vefstjóri