Eldri fréttir:

Jólakveðja

Miðvikudagur 23. desember 2009Jól 2009

 

 

 

 

 

 

 

 

Hestamannafélagið Glaður óskar hestamönnum, Dalamönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári!

Bikarmóti aflýst

Föstudagur 14. ágúst 2009

Bikarmóti Vesturlands sem halda átti nú um helgina í Borgarnesi hefur verið aflýst.

Bikarmót Vesturlands

Laugardagur 5. ágúst 2009

Bikarmót Vesturlands verður haldið í Borgarnesi dagana 15. og 16. ágúst næstkomandi. Keppt verður í þessum greinum og flokkum:

Fjórgangur opinn flokkur (18 ára og eldri)

Fjórgangur 17 ára og yngri

Fimmgangur opinn flokkur (18 ára og eldri)

Fimmgangur 17 ára og yngri

Tölt opinn flokkur (18 ára og eldri)

Tölt 17 ára og yngri

Gæðingaskeið opinn flokkur

150 m skeiði opinn flokkur

Hvert félag sér um skráningar sinna félaga. Þeir Glaðsfélagar sem hafa hug á að taka þátt í mótinu þurfa því að hafa samband við Eyþór sem allra fyrst í síma 898 1251 eða á netfangið ejg@vegagerd.is.

WorldFengs áskrift fyrir Glaðsfélaga!

Föstudagur 24. júlí 2009

Allir skuldlausir félagar í Glað geta nú fengið aðgang að WorldFeng án sérstaks gjalds, aðgangurinn verður sem sagt innifalinn í félagsgjaldinu. Eina skilyrðið er að skráð sé netfang í félagatali Glaðs. Allir sem eru með netfang sitt skráð hjá okkur fá á næstu dögum tölvupóst með nánari upplýsingum og leiðbeiningum.

 

Félagar eru því enn einu sinni hvattir til að senda inn netföng sín. Þeir sem ekki hafa af og til verið að fá fréttabréf Glaðs í tölvupósti ættu að geta sagt sér að þeir eru ekki á netfangalistanum og ættu því að senda inn netfang sitt. Gott er að nota hnappinn hér vinstra megin (þar sem stendur "Viltu vera á póstlista Glaðs?....") en einnig má senda tölvupóst á ritara félagsins.

Nýir GPS ferlar

Föstudagur 24. júlí 2009

Vefstjóri er nýkominn úr hestaferð og nú eru komnir GPS ferlar á reiðleiðasíðurnar okkar yfir leiðir 30 yfir Gaflfellsheiði, 52 yfir Snartartunguheiði) og 53 um Krossárdal. Aðrir ferðamenn eru hvattir til að senda inn GPS ferla ef þeir fara leiðir þar sem enn vantar punkta.

Hestaþingi lokið

Sunnudagur 21. júní 2009

Glæsilegu móti er lokið og niðurstöðurnar eru komnar á mótasíðuna.

Reiðtúr á laugardagskvöldið

Föstudagur 19. júní 2009

Farið verður í léttan reiðtúr eftir að dagskrá lýkur á laugardagskvöldinu. Lagt af stað frá hesthúsahverfinu. Sjáumst þar!

Endurskoðuð dagskrá Hestaþings

Föstudagur 19. júní 2009

Vegna mikillar þátttöku hefur verið ákveðið að gera frekari breytingar á dagskrá mótsins sem hefst á morgun.

 

Breytt dagskrá:

Laugardagur 20. júní kl. 10:00

Forkeppni (háð þátttöku í hverjum flokki):

Tölt opinn flokkur

Barnaflokkur

- Matarhlé -

Unglingaflokkur

Ungmennaflokkur

B-flokkur gæðinga

A-flokkur gæðinga

- Hlé -

Dagskrá hefst aftur kl. 20:30

Kappreiðar:

150 m skeið

250 m brokk

250 m skeið

250 m stökk

B-úrslit í tölti

Sunnudagur 21. júní kl. 12:00

Hópreið og setning

Úrslit:

B-úrslit í B-flokki gæðinga

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

A-úrslit í B-flokki gæðinga

Ungmennaflokkur

A-flokkur gæðinga

A-úrslit í tölti

Rásraðir á Hestaþingi

Föstudagur 19. júní 2009

Eins og sést hér að neðan hefur verið ákveðið að hafa 3 samtímis í braut í forkeppni í töltinu. Skráð er í kappreiðagreinar á staðnum!

 

Tölt - opinn flokkur

  1. 1. holl Ámundi Sigurðsson og Elva frá Miklagarði
  2. 1. holl Arnar Ásbjörnsson og Brúnki frá Haukatungu Syðri 1
  3. 1. holl Jón Ægisson og Hrísla frá Gillastöðum
  4. 2. holl Jóhann Magnússon og Askja frá Þóreyjarnúpi
  5. 2. holl Signý Hólm Friðjónsdóttir og Lýsingur frá Kílhrauni
  6. 2. holl Jónfríður Esther Hólm Friðjónsdóttirog Júpíter frá Hallsstöðum
  7. 3. holl Sigrún Eva Þórisdóttir og Nn frá Fremri-Fitjum
  8. 3. holl Sigurður Hrafn Jökulsson og Vígar frá Vatni
  9. 3. holl Viðar Þór Ólafsson og Meitill frá Spágilsstöðum
  10. 4. holl Helga Rós Níelsdóttir og Glaðværð frá Fremri-Fitjum
  11. 4. holl Svanborg Einarsdóttir og Jara frá Gillastöðum
  12. 4. holl Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og Harpa frá Miklagarði
  13. 5. holl Guðmundur Margeir Skúlason og Dregill frá Magnússkógum
  14. 5. holl Skjöldur Orri Skjaldarson og Breiðfjörð frá Búðardal
  15. 5. holl Einar Jón Geirsson og Kolskör frá Magnússkógum
  16. 6. holl Hermann Jóhann Bjarnason og Glimra frá Engihlíð
  17. 6. holl Magnús Þór Guðmundsson og Funi frá Búðardal
  18. 6. holl Íris Hrund Grettisdóttir og Drífandi frá Búðardal
  19. 7. holl Birna Tryggvadóttir og Alvara frá Hömluholti
  20. 7. holl Grettir Börkur Guðmundsson og Bragi frá Búðardal
  21. 7. holl Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Spyrna frá Syðri-Reykjum
  22. 8. holl Heiðrún Sandra Grettisdóttir og Fljóð frá Ási 1
  23. 8. holl Jónfríður Esther Hólm Friðjónsdóttir og Stígur frá Valþúfu
  24. 8. holl Harald Óskar Haraldsson og Dýrlingur frá Hrappsstöðum
  25. 9. holl Signý Hólm Friðjónsdóttir og Júpiter frá Hala
  26. 9. holl Aldís Hlíf Guðmundsdóttir og Birta frá Sælingsdal
  27. 9. holl Klara Sveinbjörnsdóttir og Snepill frá Þingnesi
  28. 10. holl Svandís Lilja Stefánsdóttir og Glaður frá Skipanesi
  29. 11. holl Siguroddur Pétursson og Glóð frá Kýrholti
  30. 11. holl Guðmundur Margeir Skúlason og Fannar frá Hallkelsstaðahlíð

 

Barnaflokkur

  1. Einar Hólm Friðjónsson og Gustur frá Grímstungu
  2. Elísa Katrín Guðmundsdóttir og Gráskjóna frá Sælingsdal
  3. Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Lyfting frá Kjarnholtum I
  4. Bergþór Ægir Ríkharðsson og Bíldur frá Dalsmynni
  5. Magnús Þór Guðmundsson og Álfur frá Búðardal
  6. Atli Steinar Ingason og Glaður frá Galtanesi
  7. Borghildur Gunnarsdóttir og Frosti frá Glæsibæ
  8. Helga Rún Jóhannsdóttir og Hörður frá Varmalæk
  9. Arna Hrönn Ámundadóttir og Prúður frá Hvítárvöllum
  10. Bergþór Ægir Ríkharðsson og Léttir frá Húsey

 

Unglingaflokkur

  1. Axel Ásbergsson og Kjarni frá Miðhjáleigu
  2. Ágústa Rut Haraldsdóttir og Tvífari frá Sauðafelli
  3. Hermann Jóhann Bjarnason og Glimra frá Engihlíð
  4. Svandís Lilja Stefánsdóttir og Glaður frá Skipanesi
  5. Klara Sveinbjörnsdóttir og Snepill frá Þingnesi
  6. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Spyrna frá Syðri-Reykjum
  7. Axel Ásbergsson og Vafi frá Svalbarða

 

Ungmennaflokkur

  1. Signý Hólm Friðjónsdóttir og Júpiter frá Hala
  2. Jónfríður Esther Hólm Friðjónsdóttir og Stígur frá Valþúfu
  3. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og Harpa frá Miklagarði
  4. Heiðrún Sandra Grettisdóttir og Fljóð frá Ási 1
  5. Aldís Hlíf Guðmundsdóttir og Birta frá Sælingsdal
  6. Arnar Ásbjörnsson og Brúnki frá Haukatungu Syðri 1
  7. Jón Ottesen og Spýta frá Ásmundarstöðum
  8. Signý Hólm Friðjónsdóttir og Lýsingur frá Kílhrauni
  9. Jónfríður Esther Hólm Friðjónsdóttir og Júpíter frá Hallsstöðum

 

B-flokkur gæðinga

  1. Alvara frá Hömluholti og Birna Tryggvadóttir
  2. Breiðfjörð frá Búðardal og Skjöldur Orri Skjaldarson
  3. Glaðværð frá Fremri-Fitjum og Helga Rós Níelsdóttir
  4. Húmvar frá Hamrahóli og Siguroddur Pétursson
  5. Gloría frá Svarfhóli og Monika Backman
  6. Nn frá Fremri-Fitjum og Sigrún Eva Þórisdóttir
  7. Vígar frá Vatni og Sigurður Hrafn Jökulsson
  8. Darri frá Engihlíð og Jóhanna Einarsdóttir
  9. Meitill frá Spágilsstöðum og Viðar Þór Ólafsson
  10. Gúrrí frá Gillastöðum og Jón Ægisson
  11. Dregill frá Magnússkógum og Guðmundur Margeir Skúlason
  12. Númi frá Lindarholti og Svanhvít Gísladóttir
  13. Elva frá Miklagarði og Ámundi Sigurðsson
  14. Sóldís frá Leiðólfsstöðum og Finnur Kristjánsson
  15. Bragi frá Búðardal og Grettir Börkur Guðmundsson
  16. Askja frá Þóreyjarnúpi og Jóhann Magnússon
  17. Dýrlingur frá Hrappsstöðum og Harald Óskar Haraldsson
  18. Jara frá Gillastöðum og Svanborg Einarsdóttir
  19. Stígandi frá Syðra-Skörðugili og Iðunn Svansdóttir
  20. Gnótt frá Lindarholti og Svanhvít Gísladóttir
  21. Lyfting frá Tungu og Páll Ólafsson

 

A-flokkur gæðinga

  1. Röskur frá Lambanesi og Birna Tryggvadóttir
  2. Skutla frá Gillastöðum og Jón Ægisson
  3. Aníta frá Vatni og Sigurður Hrafn Jökulsson
  4. Amon frá Miklagarði og Ámundi Sigurðsson
  5. Smári frá Stakkhamri og Skúli L. Skúlason
  6. Leiftur frá Búðardal og Ólafur Andri Guðmundsson
  7. Þyrla frá Söðulsholti og Halldór Sigurkarlsson
  8. Brá frá Lundum II og Birna Tryggvadóttir
  9. Hrísla frá Gillastöðum og Jón Ægisson
  10. Mosi frá Kílhrauni og Siguroddur Pétursson
  11. Fannar frá Hallkelsstaðahlíð og Guðmundur Margeir Skúlason
  12. Maístjarna frá Þóreyjarnúpi og Jóhann Magnússon
  13. Stimpill frá Vatni og Sigurður Hrafn Jökulsson
  14. Grásíða frá Tungu og Páll Ólafsson
  15. Gloría frá Vatni og Birna Tryggvadóttir
  16. Emma frá Gillastöðum og Jón Ægisson

Dagskrárbreyting á Hestaþingi

Fimmtudagur 18. júní 2009

Það er mikil þátttaka á Hestaþinginu og erum við með rétt tæplega 100 skráningar. Það hefur því verið ákveðið að hafa B-úrslit ekki bara í tölti heldur einnig í B-flokki gæðinga. B-úrslit í B-flokki fara fram strax að lokinni hópreið í upphafi dagskrár sunnudagsins.

 

Rásraðir verða vonandi kynntar hér eftir skamma stund.

Hestaþing Glaðs

Sunnudagur 7. júní 2009

Hestaþing Glaðs verður haldið á reiðvellinum í Búðardal dagana 20. - 21. júní n.k. Mótið er opið öllum og tilvalin upphitun fyrir knapa og hesta fyrir Fjórðungsmót. Aðgangur ókeypis.

 

Dagskrá:

Laugardagur 20. júní kl. 10:00

Forkeppni (háð þátttöku í hverjum flokki):

Tölt opinn flokkur

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

Ungmennaflokkur

B-flokkur gæðinga

A-flokkur gæðinga

B-úrslit í tölti (háð þátttöku)Grillað fyrir laugardagskvöldið

Hlé

Dagskrá hefst aftur kl. 20:00

Kappreiðar:

150 m skeið

250 m brokk

250 m skeið

250 m stökk

A-úrslit í tölti

Sunnudagur 21. júní kl. 13:00

Hópreið frá hesthúsahverfinu

Úrslit:

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

Ungmennaflokkur

B-flokkur gæðinga

A-flokkur gæðinga

 

Það eru peningaverðlaun í töltinu og í öllum greinum kappreiða!

 

Skráningargjald er kr. 1.000 í allar greinar. Í kappreiðarnar verður skráð á staðnum en skráningar í gæðingakeppni og tölt þurfa að berast í síðasta lagi miðvikudaginn 17. júní til:

Herdísar í síma 695 0317/434 1663, brekkuhvammur10@simnet.is

Svölu í síma 861 4466/434 1195, budardalur@simnet.is

Þórðar í síma 893 1125/434 1171, thoing@centrum.is

Við skráningu þarf að gefa upp skráningarnúmer hross, kennitölu knapa og fyrir hvaða félag er keppt! Ráslistar verða svo birtir hér á vef Glaðs á fimmtudagskvöldinu 18. júní.

Reiðnámskeið 8. - 19. júní

Mánudagur 25. maí 2009

Reiðnámskeið verður haldið í Búðardal dagana 8.-19. júní n.k.. Kennarar verða að þessu sinni tveir, þeir Ólafur og Sigvaldi Guðmundssynir. Námskeiðið er opið öllum en komi til þess að takmarka þurfi þátttöku ganga félagsmenn fyrir.

 

Verð er kr. 12.000 fyrir alla aldurshópa en börn og foreldrar þeirra fá fjölskylduafslátt, þannig að annað barn/foreldri greiðir kr. 10 .000 og það þriðja (o.fl.) greiðir kr. 8.000.

 

Til boða stendur að geyma námskeiðshross í girðingu Hesteigendafélagsins á meðan á námskeiðinu stendur.

 

Sunna Birna tekur við skráningum til 4. júní, helst með tölvupósti: sunnabh@simnet.is, eða í síma 895 5868 eða 431 5868.

Viðar er knapi ársins 2008

Sunnudagur 3. maí 2009

Viðar er knapi ársins 2008Á samkomu Glaðs og Hrossaræktarsambandsins í fyrrakvöld var gerð opinber sú ákvörðun stjórnar Glaðs að útnefna Viðar Ólafsson knapa ársins 2008. Viðar fékk að sjálfsögðu afhentan bikar úr hendi Eyþórs Gíslasonar, formanns í tilefni af kjörinu eins og sést hér vi. megin.

 

 

Skjöldur Orri tekur við verðlaunum fyrir stigakeppnina

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á sama fundi voru afhent verðlaun fyrir stigakeppni vetrarins. Það var Skjöldur Orri Skjaldarson sem var stigameistari í tölti, fjórgangi og samanlögðu en Styrmir Sæmundsson var skeiðmeistari vetrarins. Styrmir var fjarverandi en hér á mynd hægra megin sést Skjöldur taka við verðlaunum sínum úr hendi Einars Jóns Geirssonar, formanns mótanefndar.

 

Viðurkenningar veittar fyrir hrossarækt í Dölum 2008.Hrossaræktarsamband Dalamanna veitti verðlaun fyrir árangur í ræktun og hlutu hrossaræktarbúin að Hamranendum, Spágilsstöðum og Vatni viðurkenningar úr hendi Sigurðar Jökulssonar, formanns sambandsins.

 

Írís Guðbjartsdóttir leikur og syngur

 

 

 

 

 

 

 

Íris Guðbjartsdóttir skemmti samkomugestum með söng sínum og gítarleik eins og henni er lagið.

 

 

 

Úrtakan klár

Laugardagur 2. maí 2009

Úrtakan fyrir Fjórðungsmót Vesturlands fór fram í dag og gekk vel. Þeir sem unnu sér inn keppnisrétt á Fjórðungsmótinu eru eftirfarandi ásamt varahestum:

 

Barnaflokkur:

Einar Hólm Friðjónsson og Gustur frá Grímstungu í eigu Einars Hólm

Unglingaflokkur:

Ágústa Rut Haraldsdóttir og Tvífari frá Sauðafelli í eigu Haraldar Harðarsonar

Hafdís Ósk Baldursdóttir og Ruslana frá Sauðafelli í eigu Hafdísar Óskar og Ingibjargar Marteinsdóttur

Ungmennaflokkur:

Heiðrún Sandra Grettisdóttir og Fljóð frá Ási 1 í eigu Heiðrúnar Söndru

Signý Hólm Friðjónsdóttir og Lýsingur frá Kílhrauni í eigu Friðjóns Guðmundssonar

Jónfríður Esther Hólm Friðjónsdóttir og Stígur frá Valþúfu í eigu Friðjóns Guðmundssonar

B-flokkur gæðinga:

Gosi frá Lambastöðum í eigu Einars Kristjánssonar

Dáti frá Hrappsstöðum í eigu Alvildu Þóru Elísdóttur og Svavars Jenssonar

Sóldís frá Leiðólfsstöðum í eigu Unnsteins Kristinns Hermannssonar

Varahestar:

Elva frá Miklagarði í eigu Margrétar Guðbjartsdóttur

Gnótt frá Lindarholti í eigu Svanhvítar Gísladóttur

A-flokkur gæðinga:

Stimpill frá Vatni í eigu Helgu H. Ágústsdóttur

Fróði frá Torfastöðum í eigu Böðvars Guðmundssonar

Muska frá Skógskoti í eigu Mörtu Gunnarsdóttur og Svandísar Sigvaldadóttur

Varahestar:

Grásíða frá Tungu í eigu Sæmundar Gunnarssonar

Dregill frá Magnússkógum í eigu Ólafs Inga Ólafssonar

 

Niðurstöður úrtökumótsins með einkunnum eru á mótasíðunni og ítarlegri upplýsingar um öll hrossin sem tóku þátt í sýningarskrá.

Ráslistar í úrtökunni

Föstudagur 1. maí 2009

B-flokkur gæðinga:

  1. Þerna frá Spágilsstöðum og Eyþór Jón Gíslason
  2. Litla-Jörp frá Gufudal-Fremri og Styrmir Sæmundsson
  3. Flugar frá Geirmundarstöðum og Birna Tryggvadóttir
  4. Dáti frá Hrappsstöðum og Hekla Katharína Kristinsdóttir
  5. Elva frá Miklagarði og Ámundi Sigurðsson
  6. Dýrlingur frá Hrappsstöðum og Harald Óskar Haraldsson
  7. Breiðfjörð frá Búðardal og Skjöldur Orri Skjaldarson
  8. Gosi frá Lambastöðum og Skúli L. Skúlason
  9. Sóldís frá Leiðólfsstöðum og Finnur Kristjánsson
  10. Spói frá Skíðbakka 1 og Styrmir Sæmundsson
  11. Vígar frá Vatni og Jóhann Magnússon
  12. Gnótt frá Lindarholti og Svanhvít Gísladóttir
  13. Meitill frá Spágilsstöðum og Eyþór Jón Gíslason
  14. Glanni frá Svarfhóli og Harald Óskar Haraldsson

 

Barnaflokkur:

  1. Einar Hólm Friðjónsson og Gustur frá Grímstungu

 

Unglingaflokkur:

  1. Ágústa Rut Haraldsdóttir og Tvífari frá Sauðafelli
  2. Hafdís Ósk Baldursdóttir og Ruslana frá Sauðafelli

 

Ungmennaflokkur:

  1. Signý Hólm Friðjónsdóttir og Lýsingur frá Kílhrauni
  2. Jónfríður Esther Hólm Friðjónsdóttir og Stígur frá Valþúfu
  3. Heiðrún Sandra Grettisdóttir og Fljóð frá Ási 1

 

A-flokkur gæðinga:

  1. Grásíða frá Tungu og Páll Ólafsson
  2. Amon frá Miklagarði og Eyþór Jón Gíslason
  3. Leiftur frá Búðardal og Ólafur Andri Guðmundsson
  4. Fróði frá Torfastöðum og Rúnar Rúnarsson
  5. Muska frá Skógskoti og Sigvaldi Lárus Guðmundsson
  6. Dregill frá Magnússkógum og Guðmundur Margeir Skúlason
  7. Spurning frá Lambanesi og Skjöldur Orri Skjaldarson
  8. Óskadís frá Tungu og Páll Ólafsson
  9. Stimpill frá Vatni og Jóhann Magnússon

 

Tekið skal fram að Glaður má senda 3 hesta í hvern flokk á Fjórðungsmóti. Nánari upplýsingar um hrossin eru í sýningarskrá.

Spjall- og gleðifundur Glaðs og Hrossaræktarsambandsins

Mánudagur 27. apríl 2009

Hestamannafélagið Glaður og Hrossaræktarsamband Dalamanna ætla að halda sameiginlegan félagsfund í Dalabúð að kvöldi föstudagsins 1. maí. Hugmyndin er að borða saman kvöldverð, ræða um árangur í ræktun og keppni á síðastliðnu starfsári, veita viðurkenningar og síðast en ekki síst að eiga saman skemmtilega kvöldstund. Aðgangseyrir kr. 2.500,- (fyrir matinn). Húsið opnar kl. 20:00, borðhald hefst kl. 20:30. Félagsmenn beggja félaga eru hvattir til að mæta!

Úrtökumót

Mánudagur 27. apríl 2009

Úrtökumót Glaðs fyrir fjórðungsmót Vesturlands á Kaldármelum í sumar verður haldið í Búðardal laugardaginn 2. maí. Dagskrá hefst kl. 13:00.

 

Dagskrá:

Forkeppni

B-flokkur gæðinga

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

Ungmennaflokkur

A-flokkur gæðinga

 

Skráningar fara fram hjá:

Herdísi í síma: 434 1663 eða á netfangið: brekkuhvammur10@simnet.is

Svölu í síma: 434 1195 eða á netfangið: budardalur@simnet.is

Þórði í síma: 434 1171 eða á netfangið: thoing@centrum.is

 

Við skráningu þarf kennitölu knapa og skráningarnúmer hests. Tekið er við skráningum til miðvikudagsins 29. apríl. Skráningargjald er 2.000 kr.

 

Ráslistar verða birtir við fyrsta tækifæri hér á heimasíðunni, í síðasta lagi föstudaginn 1. maí.

 

Hægt er að borga skráningargjöld með því að leggja inn á reikning Glaðs: 0312-26-4175, kt. 610673-0669. Muna að setja þá nafn á knapa sem skýringu.

Myndir frá íþróttamótinu óskast

Þriðjudagur 21. apríl 2009

Svala Svavarsdóttir biður um nokkrar myndir af íþróttamótinu sem haldið var um síðustu helgi. Hestafréttir voru að biðja um myndir og eins væri gaman að geta sent á vef Dalabyggðar. Ef þið eigið myndir endilega sendið Svölu á budardalur@simnet.is.

Reiðnámskeið hjá Birnu og Agnari

Mánudagur 20. apríl 2009Smellið til að sjá stærri mynd

Næstkomandi helgi (25. - 26. apríl) verður haldið reiðnámskeið að Staðarhúsum, Borgafirði (einnar klst. akstur frá Rvk.). Möguleiki er á gistingu fyrir bæði hesta og menn og fyrir lengra komna að fá lánaðan hest. Allar nánari uppl. á heimasíðu: www.sporthestar.com eða með tölvupósti: birnat@yahoo.com.

 

Birna Tryggvadóttir og Agnar Þór Magnússon.

Tamninga-, þjálfara- og reiðkennararéttindi frá Hólaskóla.

Höllin í notkun

Sunnudagur 19. apríl 2009

Reiðhöllin fokheld

Í fyrradag náði hópur harðduglegra Glaðsfélaga að klára að setja járn á þak reiðhallarinnar og er hún nú að heita má fokheld. Á íþróttamótinu í gær þótti því tilvalið að nýta höllina og var þar bæði kaffisala og fótaskoðun eins og sést á myndunum hér að neðan.

 

Inga selur kaffi og með þvíKeppendur og starfsmenn slaka á í hléiFótaskoðun í dyrunum

Úrslit íþróttamótsins

Laugardagur 18. apríl 2009

Úrslitin frá því í dag eru komin á mótasíðuna.

 

Rásraðir á íþróttamótinu

Fimmtudagur 16. apríl 2009

Ákveðið hefur verið að keppt verði í einum opnum flokki í tölti og fjórgangi en ekki í 1. og 2. flokki eins og auglýst hafði verið. Hins vegar verða A- og B- úrslit í töltinu. Tveir verða samtímis í braut í forkeppni í töltinu. Búið er að draga í rásraðir og verða þær þessar:

 

Fjórgangur - opinn flokkur

  1. Harald Óskar Haraldsson og Dýrlingur frá Hrappsstöðum
  2. Svanhvít Gísladóttir og Gnótt frá Lindarholti
  3. Guðmundur Margeir Skúlason og Dregill frá Magnússkógum
  4. Styrmir Sæmundsson og Heimir frá Gamla-Hrauni
  5. Vilhjálmur Þorgrímsson og Sindri frá Oddakoti
  6. Harald Óskar Haraldsson og Vígar frá Bakka
  7. Skjöldur Orri Skjaldarson og Breiðfjörð frá Búðardal
  8. Bryndís Karlsdóttir og Flugar frá Geirmundarstöðum
  9. Svanhvít Gísladóttir og Númi frá Lindarholti
  10. Skúli L. Skúlason og Gosi frá Lambastöðum
  11. Eyþór Jón Gíslason og Meitill frá Spágilsstöðum
  12. Harald Óskar Haraldsson og Glanni frá Svarfhóli

 

Fjórgangur - barnaflokkur

  1. Einar Hólm Friðjónsson og Gustur frá Grímstungu

 

Fjórgangur - ungmennaflokkur

  1. Jónfríður Esther Hólm Friðjónsdóttir og Júpíter frá Hallsstöðum
  2. Heiðrún Sandra Grettisdóttir og Gabríel frá Vesturholtum
  3. Signý Hólm Friðjónsdóttir og Lýsingur frá Kílhrauni

 

Fimmgangur - opinn flokkur

  1. Styrmir Sæmundsson og Litla-Jörp frá Gufudal-Fremri
  2. Skjöldur Orri Skjaldarson og Spurning frá Lambanesi
  3. Eyþór Jón Gíslason og Amon frá Miklagarði
  4. Styrmir Sæmundsson og Þyrnirós frá Gamla-Hrauni

 

Tölt - barnaflokkur

  1. 1. holl Elísa Katrín Guðmundsdóttir og Birta frá Sælingsdal
  2. 1. holl Magnús Þór Guðmundsson og Funi frá Búðardal
  3. 2. holl Einar Hólm Friðjónsson og Gustur frá Grímstungu

 

Tölt - ungmennaflokkur

  1. 1. holl Heiðrún Sandra Grettisdóttir og Álfur frá Búðardal
  2. 1. holl Signý Hólm Friðjónsdóttir og Lýsingur frá Kílhrauni
  3. 2. holl Jónfríður Esther Hólm Friðjónsdóttir og Lipurtá frá Ásum

 

Tölt - opinn flokkur

  1. 1. holl Harald Óskar Haraldsson og Glanni frá Svarfhóli
  2. 1. holl Vilhjálmur Þorgrímsson og Sindri frá Oddakoti
  3. 2. holl Grettir Börkur Guðmundsson og Drífandi frá Búðardal
  4. 2. holl Gísli Þórðarson og Þerna frá Spágilsstöðum
  5. 3. holl Eyþór Jón Gíslason og Meitill frá Spágilsstöðum
  6. 3. holl Einar Jón Geirsson og Kolsskör frá Magnússkógum
  7. 4. holl Harald Óskar Haraldsson og Dýrlingur frá Hrappsstöðum
  8. 4. holl Ingibjörg Eyþórsdóttir og Krapi frá Spágilsstöðum
  9. 5. holl Svanhvít Gísladóttir og Númi frá Lindarholti
  10. 5. holl Skúli L. Skúlason og Gosi frá Lambastöðum
  11. 6. holl Guðmundur Margeir Skúlason og Dregill frá Magnússkógum
  12. 6. holl Skjöldur Orri Skjaldarson og Breiðfjörð frá Búðardal
  13. 7. holl Harald Óskar Haraldsson og Vígar frá Bakka

 

Gæðingaskeið

  1. Eyþór Jón Gíslason og Amon frá Miklagarði
  2. Skjöldur Orri Skjaldarson og Spurning frá Lambanesi
  3. Styrmir Sæmundsson og Skjóni frá Stapa

Opið hestaíþróttamót Glaðs 18. apríl

Þriðjudagur 7. apríl 2009

Íþróttamót Glaðs verður haldið í Búðardal laugardaginn 18. apríl. Dagskrá hefst kl. 10:00.

 

Dagskrá: (háð nægri þátttöku í öllum flokkum)

Forkeppni

Fjórgangur: 1. flokkur, 2. flokkur, barna-, unglinga- og ungmennaflokkur

Fimmgangur: Opinn flokkur

Tölt: Barna-, unglinga-, ungmenna-, 2. flokkur og 1. flokkur

Úrslit

Fjórgangur: 1. flokkur, 2. flokkur, barna-, unglinga- og ungmennaflokkur

Fimmgangur: Opinn flokkur

Tölt: Barna-, unglinga-, ungmenna-, 2. flokkur og 1. flokkur

Gæðingaskeið: Opinn flokkur

 

Skráningar fara fram hjá:

Herdísi í síma: 434 1663 eða á netfangið: brekkuhvammur10@simnet.is

Svölu í síma: 434 1195 eða á netfangið: budardalur@simnet.is

Þórði í síma: 434 1171 eða á netfangið: thoing@centrum.is

 

Við skráningu þarf kennitölu knapa og skráningarnúmer hests. Tekið er við skráningum til miðvikudagsins 15. apríl. Skráningargjald er 1.000 kr. fyrir tvær fyrstu skráningar knapa, 500 kr. eftir það. Hægt er að borga skráningagjöldin með því að leggja inn á bankareikning Glaðs: 312-26-4175, kt. 610673-0669. Muna að setja skýringu, nafn á knapa.

 

Knapafundur verður í hesthúsahverfinu klukkan 09:45 á mótsdegi.

 

Ráslistar verða birtir við fyrsta tækifæri hér á heimasíðu Glaðs í síðasta lagi föstudaginn 17. apríl.

 

Verðlaun verða afhent fyrir samanlagða stigakeppni vetrarins.

Aðalfundur Glaðs 7. apríl

Þriðjudagur 31. mars 2009

Aðalfundur félagsins verður haldinn í Samkaupum þriðjudaginn 7. apríl og hefst fundurinn kl. 20:30.

 

Dagskrá:

  1. Kosning starfsmanna fundarins
  2. Skýrsla stjórnar um starfsemi á liðnu ári
  3. Gjaldkeri leggur fram og skýrir reikninga félagsins
  4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
  5. Reikningar bornir undir atkvæði
  6. Kosningar skv. 6. grein laga félagsins:
    • formaður og varaformaður til 3 ára
    • skoðunarmaður reikninga (annar tveggja) til 2 ára
    • fulltrúar á sambandsþing UDN
  7. Kosning nefnda skv. tillögu stjórnar eða aðalfundar
  8. Ákvörðun árgjalds
  9. Önnur mál

Hestaíþróttamót Glaðs 18. apríl

Mánudagur 30. mars 2009

Minnt er á að íþróttamótið verður haldið laugardaginn 18. apríl næstkomandi. Mótið verður nánar auglýst þegar nær dregur.

Reiðhöllin

Mánudagur 30. mars 2009

Ítrekað skal að þeir sem áhuga hafa á því að leggja fram krafta sína við byggingu reiðhallarinnar eru hvattir til að hafa samband við Eyþór Gíslason.

Aðalfundur 7. apríl

Sunnudaginn 29. mars 2009

Á stjórnarfundi þann 22. mars var ákveðið að aðalfundur félagsins verði haldinn þriðjudaginn 7. apríl n.k. Fundurboð kemur á allra næstu dögum.

Úrslit vetrarleika

Laugardagur 14. mars 2009

Úrslit dagsins eru komin á vefinn, sjá mótasíðuna.

Ráslistar vetrarleika

Fimmtudagur 12. mars 2009

Ráslistar laugardagsins 14. mars verða þessir:

 

Fjórgangur - opinn flokkur:

  1. Jónfríður Esther Hólm Friðjónsdóttir og Aþena frá Huppahlíð 1
  2. Margrét Guðbjartsdóttir og Elva frá Miklagarði
  3. Signý Hólm Friðjónsdóttir og Lýsingur frá Kílhrauni
  4. Svanhvít Gísladóttir og Númi frá Lindarholti
  5. Styrmir Sæmundsson og Heimir frá Gamla-Hrauni
  6. Jónfríður Esther Hólm Friðjónsdóttir og Júpíter frá Hallsstöðum
  7. Skjöldur Orri Skjaldarson og Breiðfjörð frá Búðardal
  8. Eyþór Jón Gíslason og Meitill frá Spágilsstöðum
  9. Jóhanna Einarsdóttir og Darri frá Engihlíð
  10. Svanhvít Gísladóttir og Gnótt frá Lindarholti

 

Tölt - barnaflokkur:

  1. Elísa Katrín Guðmundsdóttir og Ópera frá Garðsá
  2. Hlynur Snær Sæmundsson og Skjóni frá Selkoti
  3. Einar Hólm Friðjónsson og Gustur frá Grímstungu

 

Tölt - ungmennaflokkur:

  1. Jónfríður Esther Hólm Friðjónsdóttir og Aþena frá Huppahlíð 1
  2. Signý Hólm Friðjónsdóttir og Lýsingur frá Kílhrauni
  3. Heiðrún Sandra Grettisdóttir og Lokkur frá Langholti II
  4. Jónfríður Esther Hólm Friðjónsdóttir og Júpíter frá Hallsstöðum

 

Tölt - opinn flokkur:

  1. Svanhvít Gísladóttir og Númi frá Lindarholti
  2. Eyþór Jón Gíslason og Meitill frá Spágilsstöðum
  3. Gísli Þórðarsson og Þerna frá Spágilsstöðum
  4. Jóhanna Einarsdóttir og Darri frá Engihlíð
  5. Margrét Guðbjartsdóttir og Amon frá Miklagarði
  6. Einar Jón Geirsson og Glampi frá Spágilsstöðum
  7. Skjöldur Orri Skjaldarson og Breiðfjörð frá Búðardal

 

100 m flugskeið:

  1. Skjöldur Orri Skjaldarson og Spurning frá Lambanesi
  2. Styrmir Sæmundsson og Skjóni frá Stapa

Vetrarleikar 14. mars

Þriðjudagur 10. mars 2009

Seinni vetrarleikar ársins verða haldnir í Búðardal laugardaginn 14. mars og hefjast kl. 13:00.

 

Dagskrá (háð nægri þátttöku í öllum flokkum):
Forkeppni

Fjórgangur: opinn flokkur

Tölt: barna-, unglinga- ungmenna- og opinn flokkur

Úrslit

Fjórgangur: opinn flokkur

Fljúgandi skeið 100 m
Tölt: barna-, unglinga- ungmenna- og opinn flokkur (A-úrslit)

 

Skráningum skal lokið miðvikudagskvöldið 11. mars hjá:
Herdísi í síma: 434 1663 eða á netfangið: brekkuhvammur10@simnet.is

Svölu í síma: 434 1195 eða á netfangið: budardalur@simnet.is

Þórði í síma: 434 1171 eða á netfangið: thoing@centrum.is

 

Við skráningu þarf kennitölu knapa og skráningarnúmer hests. Skráningargjald er 1.000 kr. í hvern flokk fyrir fyrstu skráningu knapa en 500 kr. eftir það. Aðeins skuldlausir félagar hafa keppnisrétt.

Reiðhallarbygging gengur vel

Sunnudagur 1. mars 2009

Búið að flagga

 

Samhentur hópur Glaðsfélaga hefur unnið mikið í reiðhallarbyggingunni síðustu daga og miðar

verkinu vel eins og sést á þessum myndum sem teknar voru í gær.

 

Formaðurinn hátt uppiGóður andi á byggingarstað

Úrslit vetrarleika

Miðvikudagur 25. febrúar 2009

Úrslit vetrarleikanna síðasta laugardag eru nú loks komin á mótasíðu vefsins okkar. Beðist er velvirðingar á töfinni sem varð á birtinu úrslitanna.

Óskahrafn frá Brún í Hjarðarholti í Stafholtstungum

Mánudagur 23. febrúar 2009

Vefstjóri var beðinn að koma þessu á framfæri við félagsmenn Glaðs:

 

Óskahrafn frá Brún"Óskahrafn frá Brún verður í Hjarðarholti í Stafholtstungum frá 20. júní og verður fyrra og seinna gangtímabil. Það kostar 45.000 kr. m/vsk undir hestinn.  Innifalin ein sónun og hagagjald. Hér er mikill gæðingur á ferð.  Sjá nánar umsögn Huldu Gústafsdóttur um hestinn en þau Hinrik og Hulda hafa notað hann mikið og eru hluthafar í hestinum. Hesturinn hefur ekki áður verið hérna á Vesturlandi.
B.kv.
Hrefna B. Jónsdóttir gsm 863 7364 hs: 435 1464 netfang: hjardarholt@vesturland.is"

 

 

 

Umsögn Huldu Gústafsdóttur um klárinn:

"Óskahrafn er stórættaður, virkjamikill gæðingur.  Hann er viljugur, hreingengur og rúmur.    

Tryppin undan honum eru eins og hann sjálfur, spök og mannelsk í uppeldi og hafa reynst auðtamin."

Reisum höllina sjálf!

Sunnudagur 22. febrúar 2009

21. febrúar 2009

 

Nú hefur verið ákveðið að reiðhöllin verði reist að eins miklu leiti og hægt er í sjálfboðavinnu hestamanna. Nokkrir vaskir félagar ætluðu að byrja varlega og prófa sig aðeins áfram í fyrradag en áður en menn vissu af var risinn stór hluti grindarinnar. Eins og sást á vetrarleikunum í gær þegar myndin að ofan var tekin, er höllin nú þegar farin að setja svip á athafnasvæði hestamanna. Nú þarf bara að halda þessu áfram og eru þeir sem hafa áhuga á að leggja lið hvattir til að hafa samband við Eyþór.

Ráslistar Vetrarleika 21. febrúar

Fimmtudagur 19. febrúar 2009

Ráslistar eru klárir fyrir laugardaginn:

 

Fjórgangur opinn flokkur

  1. Harald Óskar Haraldsson og Glanni frá Svarfhóli
  2. Svanhvít Gísladóttir og Gnótt frá Lindarholti
  3. Eyþór Jón Gíslason og Meitill frá Spágilsstöðum
  4. Jón Ægisson og Klófífa frá Gillastöðum
  5. Einar Hólm Friðjónsson og Gustur frá Grímstungu
  6. Monika Backman og Freyja frá Geirmundarstöðum
  7. Drífa Friðgeirsdóttir og Tígulstjarna frá Bakka
  8. Skjöldur Orri Skjaldarson og Breiðfjörð frá Búðardal
  9. Svanborg Einarsdóttir og Muggur frá Gillastöðum
  10. Svanhvít Gísladóttir og Númi frá Lindarholti
  11. Signý Hólm Friðjónsdóttir og Aþena frá Huppahlíð 1
  12. Harald Óskar Haraldsson og Dýrlingur frá Hrappsstöðum
  13. Jónfríður Esther Hólm Friðjónsdóttir og Júpíter frá Hallsstöðum
  14. Jón Ægisson og Hrísla frá Gillastöðum

 

Tölt barnaflokkur

  1. 1. hópur Einar Hólm Friðjónsson og Gustur frá Grímstungu
  2. 1. hópur Hlynur Snær Sæmundsson og Skjóni frá Selkoti

 

Tölt ungmennaflokkur

  1. 1. hópur Signý Hólm Friðjónsdóttir og Aþena frá Huppahlíð 1
  2. 1. hópur Heiðrún Sandra Grettisdóttir Lokkur frá Langholti II
  3. 2. hópur Jónfríður Esther Hólm Friðjónsdóttir Júpíter frá Hallsstöðum

 

Tölt opinn flokkur

  1. 1. hópur Jón Ægisson og Klófífa frá Gillastöðum
  2. 1. hópur Monika Backman og Freyja frá Geirmundarstöðum
  3. 2. hópur Drífa Friðgeirsdóttir og Tígulstjarna frá Bakka
  4. 2. hópur Svanborg Einarsdóttir og Muggur frá Gillastöðum
  5. 3. hópur Svanhvít Gísladóttir og Númi frá Lindarholti
  6. 3. hópur Harald Óskar Haraldsson og Glanni frá Svarfhóli
  7. 4. hópur Gísli Þórðarsson og Þerna frá Spágilsstöðum
  8. 4. hópur Eyþór Jón Gíslason og Meitill frá Spágilsstöðum
  9. 5. hópur Skjöldur Orri Skjaldarson og Breiðfjörð frá Búðardal
  10. 5. hópur Jón Ægisson og Úlfhildur frá Gillastöðum
  11. 6. hópur Drífa Friðgeirsdóttir og Sprettur frá Hróðnýjarstöðum
  12. 6. hópur Harald Óskar Haraldsson og Dýrlingur frá Hrappsstöðum
  13. 7. hópur Svanborg Einarsdóttir og Jara frá Gillastöðum

 

100 m flugskeið

  1. Jón Ægisson og Skutla frá Gillastöðum
  2. Skjöldur Orri Skjaldarson og Spurning frá Lambanesi
  3. Jón Ægisson og Hrísla frá Gillastöðum

 

Keppendur eru minntir á knapafundinn í hesthúsahverfinu kl. 12:45 á mótsdegi.

Reiðnámskeið að Staðarhúsum

Miðvikudagur 18. febrúar 2009

Birna Tryggvadóttir og Agnar Þór Magnússon bjóða upp á námskeið að Staðarhúsum í Borgarfirði helgarnar 21. - 22. mars og 25. - 26. apríl í vetur. Möguleiki er á gistingu fyrir bæði hesta og menn og fyrir vanari knapa að fá lánaðan hest (takmarkað magn).

 

Fyrirspurn hefur verið eftir knapamerkjanámskeiði þannig ef áhugi er fyrir slíku þá er um að gera að hafa samband við þau þannig að hægt sé að ná saman í hóp.

 

Verð á mann fyrir helgarnámskeið er kr. 10.000, innifalið eru 4 reiðtímar, gisting, stíupláss og fóður fyrir hest og kvöldmatur. Fyrir þá sem hafa áhuga á bara hluta af þessu fylgir hér sundurliðun: Reiðkennsla 4 skipti (4 í hóp) kr. 5.000. Gisting 1 nótt kr. 2.500. Kostnaður fyrir hest (2 dagar) kr. 1.000 kr. Kvöldmatur kr. 1.500. Samtals kr. 10.000.

 

Nánar á heimasíðu Sporthesta.

Hafið samband:

Birna 699 6116 og birnat@yahoo.com

Agnar 899 8886

Vetrarleikar 21. febrúar

Sunnudagur 15. febrúar 2009

Fyrri vetrarleikar ársins verða haldnir í Búðardal 21. febrúar og hefjast kl. 13:00.

Dagskrá (háð nægri þátttöku í öllum flokkum):
Forkeppni

Fjórgangur: opinn flokkur

Tölt: barna-, unglinga- ungmenna- og opinn flokkur

Úrslit

Fjórgangur: opinn flokkur

Fljúgandi skeið 100m
Tölt: barna-, unglinga- ungmenna- og opinn flokkur (A-úrslit)

 

Skráningum skal lokið miðvikudagskvöldið 18. febrúar hjá:
Herdísi í síma: 434 1663 eða á netfangið: brekkuhvammur10@simnet.is

Svölu í síma: 434 1195 eða á netfangið: budardalur@simnet.is

Þórði í síma: 434 1171 eða á netfangið: thoing@centrum.is

Við skráningu þarf kennitölu knapa og skráningarnúmer hests. Skráningargjald er 1.000 kr. í hvern flokk fyrir fyrstu skráningu knapa en 500 kr. eftir það. Aðeins skuldlausir félagar hafa keppnisrétt.

 

Knapafundur verður í hesthúsahverfinu klukkan 12:45 á mótsdegi.

Frá Nesodda ehf.: Reiðhöllin

Miðvikudagur 4. febrúar 2009

Nú styttist í að ráðist verði í næsta áfanga við byggingu reiðhallarinnar í Búðardal en nú eru sökklar tilbúnir og búið að mestu að fylla upp að þeim.

 

Nesoddi ehf. heitir hlutafélag það sem reisir og mun reka reiðhöllina. Núverandi hluthafar eru Hestamannafélagið Glaður og Hrossaræktarsamband Dalamanna en bent skal á að hægt er að gerast hluthafi í félaginu. Að sjálfsögðu er einnig hægt að styrkja verkefnið með fjárframlagi án þess að eignast hlut ef vilji er til slíks. Þeim sem áhuga kunna að hafa á að kaupa hlut í félaginu eða leggja fram styrk er bent á að hafa samband við Eyþór Jón Gíslason, formann Nesodda ehf. með tölvupósti eða í síma 898 1251.

Fyrri vetrarleikum frestað um viku

Sunnudagur 1. febrúar 2009

Mótanefnd hefur ákveðið að fresta vetrarleikum sem halda átti 14. febrúar n.k. til 21. febrúar.

Úrvalshópur unglinga og ungmenna 16 - 21 árs

Föstudagur 23. janúar

Landssamband hestamannafélaga ætlar að koma á fót sérstökum úrvalshópi ungmenna í hestamennsku. Aðalmarkmið verkefnisins er að gefa unglingum og ungmennum kost á bestu þjálfurum, fyrirlesurum og dómurum á hverjum tíma. Takmarkið er að bæta kunnáttu þeirra, auka skilning og gera þau að eins góðum hestamönnum og kostur er á. Umsóknin er opin öllum unglingum og ungmennum á aldrinum 16 – 21 árs, hvar sem þau eru búsett á landinu. Hópurinn er valinn til eins árs í senn og eitt af verkefnum hans er að koma fram á opinberum viðburðum fyrir hönd LH.

Umsækjendur þurfa að skila inn stöðluðum umsóknum, spurningarlista og myndbandi með umsækjanda á hestbaki þar sem hann sem reiðmaður er metinn en ekki verður horft í hestakost á myndbandinu. Auk þess þarf að fylgja umsókninni greinargerð um ástundun og árangur frá þjálfara og formanni æskulýðsdeildar eða formanni þess félags sem umsækjandi er í. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2009.

 

Áhugasömum Glaðsfélögum er bent á frekari upplýsingar á vef LH: www.lhhestar.is sem og Oddrúnu á skrifstofu LH í síma 514 4033. Þeir sem vilja senda inn umsókn geta haft samband við Sunnu Birnu (sunnabh@simnet.is) eða Valberg (valbergs@mi.is) vegna aðkomu félagsins að umsókninni.

Járninganámskeið í Búðardal

Föstudagur 2. janúar 2009

Járninganámskeið II

- fyrir lengra komna verður haldið í Búðardal laugardaginn 17. janúar!

Landbúnaðaháskóli Íslands, í samstarfi við Járningamannafélag Íslands og Hrossaræktarsamband Dalamanna, býður upp á járninganámskeið fyrir þá sem hafa grunnþekkingu á járningum.

 

Námskeiðinu er ætlað að styrkja faglegan grunn nemenda á járningum. Farið verður ítarlega í grunnþætti, svo sem líffærafræði hófsins og neðri hluta fótar og hvernig sú þekking nýtist við járningar. Við þá kennslu verður hófur og neðri hluti fótar krufinn og sýnt hvernig þessir líkamshlutar eru uppbyggðir. Einnig verður farið yfir notkun á hóffylliefnum og efnum til hófviðgerða.

Námskeiðið byggir á fyrirlestrum og sýnikennslu.

 

Leiðbeinandi: Sigurður Torfi Sigurðsson, járningameistari.

 

Staður og stund: lau. 17. jan. kl. 10:00-17:00 (8,5 kennslustundir) í Búðardal

 

Verð: 13.000 kr. Minnum á Starfsmenntasjóð bænda - rafræn eyðublöð á www.bondi.is

 

Skráningar: endurmenntun@lbhi.is eða í síma 843 5302 / 433 5000 (fram komi nafn, kennitala, heimili og sími). Skráningafrestur til 9. janúar!

 

Staðfestingargjald: Staðfesta þarf skráningu með því að millifæra 3.000 kr. (óafturkræft) á reikninginn 1103-26-4237, kt. 411204-3590. Senda staðfestingu á netfangið endurmenntun@lbhi.is.

 

Eldri fréttir

Fréttir frá 2008

Fréttir frá 2007

Fréttir frá 2006

Fréttir frá 2005

 

 

 

Fara efst á síðu

 

Hestamannafélagið Glaður, Stóra-Vatnshorni, 371 Búðardal. Tölvupóstur: Formaður | Vefstjóri