![]() ![]() |
Annaðhvort er farið frá Álfatröðum (5a) eða Hóli (5b) í Hörðudal. Sé farið frá Álfatröðum er riðið fram með Skraumu í Selárdal en frá Hóli er farið upp í Hólsskarð og yfir í Selárdal. Siðan er haldið áfram inn Burstadal og farinn Bjúgsvegur yfir Svínbjúg og niður að Hítarvatni. Farið er norðvestan megin niður með vatninu og svo áfram niður Hítardal. Frá Hóli að Hítardalsrétt eru 30 km.
GPS ferill: Hítardalsleið
Bláar leiðir eru aðalleiðir, rauðar leiðir aukaleiðir og grænar þar sem ríða þarf á akvegi. Heil lína er teiknuð nákvæmlega, yfirleitt eftir GPS ferli en rofin lína er ekki nákvæm. Kort birt með leyfi frá Garmin á Ísklandi, Samsýn og Landmælingum Íslands.
|
Við hvetjum hestamenn til að skipuleggja ferðir sínar í samráði við landeigendur og bendum á lög og reglur þar að lútandi, sjá nánar hér. |