Farið er upp frá Kleifum í Gilsfirði, yfir Snartartunguheiði, um hlið þar á mæðiveikigirðingu, niður Norðdal og að Snartartungu í Bitrufirði. Leiðin upp eða niður Kleifarnar (Klettabelti ofan við bæinn Kleifar) er mjög skemmtileg en varasöm ef ekki er fylgt réttri slóð. Því er nauðsynlegt að kynna sér leiðina þar vel eða hafa kunnugan með í för.
GPS ferill: Leið 52. Hér var farið frá Snartartungu að Kleifum og er afar fagurt að koma niður Kleifarnar.
|
|
Bláar leiðir eru aðalleiðir, rauðar leiðir aukaleiðir og grænar þar sem ríða þarf á akvegi. Heil lína er teiknuð nákvæmlega, yfirleitt eftir GPS ferli en rofin lína er ekki nákvæm. Kort birt með leyfi frá Garmin á Ísklandi, Samsýn og Landmælingum Íslands.
|
|
Við hvetjum hestamenn til að skipuleggja ferðir sínar í samráði við landeigendur og bendum á lög og reglur þar að lútandi, sjá nánar hér. |