Farið er upp með Hólmavatnsá neðan við Sólheima í Laxárdal, hjá Hólmavatni á Hólmavatnsheiði, áfram norður og síðan niður Bakkadal og að Prestbakka.
GPS feril vantar fyrir þessa leið. Ef þú átt feril, hafðu þá endilega samband við vefstjóra
Bláar leiðir eru aðalleiðir, rauðar leiðir aukaleiðir og grænar þar sem ríða þarf á akvegi. Heil lína er teiknuð nákvæmlega, yfirleitt eftir GPS ferli en rofin lína er ekki nákvæm. Kort birt með leyfi frá Garmin á Ísklandi, Samsýn og Landmælingum Íslands.
Við hvetjum hestamenn til að skipuleggja ferðir sínar í samráði við landeigendur og bendum á lög og reglur þar að lútandi, sjá nánar hér. |